|
á endalausu ferðalagi...
|
|
Hver er ég? Ég heiti Þóra... ...og bý í Danmörku Myndir Aðrir bloggarar! Hann Ágúst minn Andrea Berglind & Óli Berglind Brynhildur Dana & Gústi Erla Erna Freyja Guðrún Henný Mæja & Steini Ólöf & Axel Sigurrós Unnur Helga Þórdís Litla fólkið! Viktor Daði Stefán Konráð Krummi Vigdís Björg Alejandro Egill Ágúst Þór & Stefán Páll |
|
Góðan daginn allir saman.... Í gær fór með Vöku, Freyju og Birgittu á línuskauta, þetta var bara rosalega gaman. Ég var næstum því búin að gleyma hvað mér finnst þetta gaman. Annars er nú frekar langt síðan að ég fór síðast á línuskauta. Ég held að það hafi verið með Þórunni og Pedro einhvern tímann þegar við vorum aðeins yngri. Nei, ég datt ekki á hausinn og ég var ekki með hjálm. Ég gerði heiðarlega tilraun til að vera með hlífar á höndunum en tók þær af mér mjög flótlega vegna þess að þær pirruðu mig. Svo er nú sumardagurinn fyrsti á morgun og aldrei að vita hvort að ég finni ekki eitthvað sniðugt handa Gústa í sumargjöf.... eithvað sem hann getur leikið sér með úti í sumar! Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.
|